Icelandic


Athugun

Árum saman lét ég hamarshöggin
dynja á veggin sem umlukti hjarta mitt
og þegar hann að endingu hrundi,
sá ég að veran fyrir innan
var sú sama
og hélt á hamrinum allan tímann.

—Ian Boyden
Translator: Hjalti Thorkelsson